ADIS námskeið fyrir fagfólk 23 - 24. febrúar 2022

Námskeiðið er ætlað sérfræðingum sem vinna með börnum og foreldrum og sinna greiningarvinnu og meðferð. Hámarksfjöldi þátttakenda á hverju námskeiði er 16. 23. febrúar frá kl. 13:00-16:00 og 24. febrúar frá kl. 9:00-16:00. Staðsetning: Þroska og hegðunarstöð, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík, Ársel. Þátttökugjald: Námskeiðsgjald er kr. 34.000. Námskeiðsgögn og kaffiveitingar eru innifalin. Leiðbeinendur: Sálfræðingar á Þroska- og hegðunarstöð sem fengið hafa sérstaka þjálfun í notkun ADIS frá höfundum.

Verð: 34000 kr.

Því miður er uppbókað á þennan viðburð.

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?