Fréttamynd

23.04.2018

Pistill forstjóra - apríl 2018

Síðastliðið haust var opnað formlega fyrir þekkingar- og uppflettihluta Heilsuveru. Áhugavert hefur verið að fylgjast með notkun þekkingarhlutans og má sem dæmi nefna að á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er heildarfjöldi netspjalla 426, en 337 einstaklinga eru þar að baki.... lesa meiraSjá allar fréttir