Fréttamynd

02.02.2015

Heilsuvera.is valinn besti íslenski vefurinn 2014

Sérlega glæsilegt verkefni sem hefur skapað sérstöðu með rafrænum samskiptum og öruggum aðgangi að viðkvæmum upplýsingum með rafrænni auðkenningu, sem býður upp á nýja möguleika á útfærslum fyrir hugmyndir sem hafa legið í hugum manna árum saman.... lesa meira

Fréttamynd

02.02.2015

Sjaldan sætindi og í litlu magni

Tannverndarvikan 2. - 7. febrúar er helguð því að kynna landsmönnum mikilvægi þess að draga úr sykurneyslu undir kjörorðinu: Sjaldan sætindi og í litlu magni.... lesa meira

Sjá allar fréttir