Fréttamynd

25.04.2012

Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í jafnvægi

Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) var í jafnvægi á síðasta ári. Rekstrarafgangur var 18 milljónir kr. eða um 0,4% af tekjum. Er þetta annað árið í röð sem rekstur stofnunarinnar er jákvæður, eftir hallarekstur nokkur ár þar á undan. ... lesa meira


Sjá allar fréttir