Fréttamynd

30.01.2012

Sex þúsund tonn af sælgæti á ári

Í tannverndarvikunni í ár er sjónum beint að sælgætisneyslu og ógn hennar við tannheilsu landsmanna. Sælgætisneysla landsmanna er almennt mikil borin saman við önnur Norðurlönd, eða að meðaltali um 400 gr. á hvern íbúa á viku.... lesa meiraSjá allar fréttir