Fréttasafn

  Fréttamynd

  23.09.2010

  Fræðadagar 2010

  Næstu Fræðadagar verða 18. og 19. nóvember 2010. Undirbúningur dagskrár stendur yfir en frestur til að senda inn efni rennur út 15. september ... lesa meira


  Fréttamynd

  22.09.2010

  ADHD vitundarvika: Börn og meðferð

  Þau meðferðarúrræði sem gagnast best er samþætting hegðunarmótunar, stuðnings í skóla og fræðslu og þjálfun foreldra. Að auki gagnast lyfjagjöf vel í mörgum tilfellum. ... lesa meira

  Fréttamynd

  17.09.2010

  ADHD vitundarvika 20. - 24. september

  Að frumkvæði ADHD samtakanna á Íslandi er nú efnt til sérstakrar vitundarviku um ADHD. Markmiðið er að stuðla að vitundarvakningu um ADHD og auka skilning fagfólks og almennings gagnvart þeim fjölda barna sem glímir við athyglisbrest og ofvirkni.... lesa meira


  Fréttamynd

  02.09.2010

  Uppeldi barna með ADHD

  Næstu námskeið fyrir foreldra barna með ADHD hefjast á Þroska og hegðunarstöð 14. september. Örfá pláss eru enn laus.... lesa meira

  Sjá allar fréttir