Fréttamynd

25.08.2010

Reksturinn jákvæður á fyrri helmingi ársins

Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins varð jákvæður á fyrstu sex mánuðum ársins 2010. Samtals námu tekjur stofnunarinnar, að meðtöldum fjárveitingum ríkisins, á þessum mánuðum um 2,3 milljörðum króna, en gjöldin urðu 40 milljónum króna lægri. ... lesa meira

Fréttamynd

20.08.2010

Námskeið fyrir foreldra um árangursríkt uppeldi

Námskeiðin Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar eru nú að hefjast á ný eftir sumarfrí. Þessi námskeið, sem hafa verið mjög vel sótt undanfarin ár, miða að því að skapa sem best uppeldisskilyrði fyrir börn með því að kenna foreldrum jákvæðar og árangursríkar aðferðir. ... lesa meira

Sjá allar fréttir