Fréttamynd

26.03.2009

Heilsugæslan Árbæ er komin í nýtt og langþráð húsnæði

Föstudaginn 13. mars 2009 var húsnæðið formlega opnað af heilbrigðisráðherra Ögmundi Jónassyni. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins bauð gesti velkomna og heilbrigðisráðherra og borgarstjóri fluttu síðan ávörp. Barnakór Árbæjarskóla söng nokkur lög og að lokum var gestum boðið að ganga um nýja húsnæðið.... lesa meira


Sjá allar fréttir