Göngudeild sóttvarna er flutt í Álfabakka 16

  Göngudeild sóttvarna er flutt í Álfabakka 16

  Mynd af frétt Göngudeild sóttvarna er flutt í Álfabakka 16
  18.03.2009

  Göngudeild sóttvarna sem áður hét Miðstöð sóttvarna er nú flutt úr Þönglabakka 1 í Álfabakka 16.

  Starfsemin verður óbreytt og reglubundin móttaka hefst á nýja staðnum mánudaginn 23. mars.

  Húsið Álfabakka 16 er merkt Heilsugæslan - Stjórnsýsla. Gengið er inn um aðalinngang á vestur hlið hússins.

  Allar nánari upplýsingar um þjónustuna eru veittar í síma 585-1390 á Göngudeild sóttvarna og á vef deildarinnar.