Fréttamynd

23.05.2008

Að beiðni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fer nú fram rannsókn á vegum Vinnueftirlits ríkisins á húsnæði Heilsugæslu Árbæjar.

Vegna rannsóknar Vinnueftirlits ríkisins í húsnæði Heilsugæslu Árbæjar mun þjónusta stöðvarinnar verða með breyttum hætti í u.þ.b. tvær vikur, frá og með mánudeginum 26. maí. Stjórnendur stöðvarinnar munu með hagsmuni skjólstæðinga hennar að leiðarljósi kappkosta að halda þjónustu stöðvarinnar að mestu leyti óbreyttri frá því sem verið hefur.... lesa meira

Sjá allar fréttir