Fáein pláss laus á Uppeldi sem virkar

Mynd af frétt Fáein pláss laus á Uppeldi sem virkar
24.09.2012
Fáein pláss eru laus á foreldranámskeiðið „Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar“ sem hefst miðvikudaginn 3. október á Þroska og hegðunarstöð.

Námskeiðið er fjögur skipti,  einu sinni í viku,  frá kl. 19.30 til 21.30.

Nánar upplýsingar eru á námskeiðssíðum Þroska og hegðunarstöðvar.