| Kennarar og starfsfólk skóla fætt: | Mæta: | 
| Janúar og febrúar | 3. ágúst | 
| Mars | 4. ágúst | 
| Apríl | 5. ágúst | 
| Maí | 6. ágúst | 
| Júní | 9. ágúst | 
| Júlí | 10. ágúst | 
| Ágúst | 11. ágúst | 
| September og október | 12. ágúst | 
| Nóvember og desember | 13. ágúst | 
Bólusett er frá klukkan 11 til 16. Fólk er beðið að koma eftir því hvenær í mánuðinum það er fætt. Þannig að þau sem eru fædd í fyrstu viku mánaðarins koma klukkan 11, þau sem eru fædd í annarri viku koma klukkan 12, þau sem eru fædd í þriðju viku koma klukkan 13 og þau sem fædd eru í síðustu viku mánaðar mæta klukkan 15. 
Boð verða ekki send út í þessar bólusetningar en allir eru beðnir um að hafa meðferðis eldra strikamerki um boð í bólusetningu. Þá skiptir ekki máli í hvaða efni eða dag boðað var. 
(uppfært 30. júlí 2021)
