Mótefnamælingar vegna COVID-19

Mynd af frétt Mótefnamælingar vegna COVID-19
08.07.2020

Hægt er að mæla með blóðsýni hvort einstaklingur hafi smitast af COVID-19.   

Læknir metur hverju sinni hvort ástæða er til mótefnamælingar og gefur þá út beiðni fyrir blóðprufu.  

Einstaklingur greiðir rannsóknargjald samkvæmt gjaldskrá.

Niðurstöður berast í gegnum Mínar síður Heilsuveru.