Lungnabólgubóluefni er komið

Mynd af frétt Lungnabólgubóluefni er komið
07.05.2020

Bólusetning gegn lungnabólgu er nú aftur í boði á heilsugæslustöðvunum okkar.

Hafðu samband við heilsugæslustöðina þína til að panta tíma í bólusetningu.

Hér á vefnum undir Bólusetningar eru nánari upplýsingar um lungnabólgubólusetningar.