Takk fyrir veturinn kæru velunnarar

Mynd af frétt Takk fyrir veturinn kæru velunnarar
22.04.2020

Undanfarnar vikur hafa fjölmörg fyrirtæki sýnt starfsfólki Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hlýhug og stuðning með gjöfum. Sum fyrirtækjanna hafa gefið á allar starfstöðvar okkar og önnur á einstakar heilsugæslustöðvar, allt eftir aðstæðum. 

Þetta hefur verið ákaflega vel þegið og starfsmenn hafa verið hrærðir yfir þessari miklu velvild. 

Kærar þakkir fyrir að styðja okkur á álagstímum.

Við biðjum ykkur að fyrirgefa ef í annríkinu fórst fyrir að setja fyrirtæki á listann. Ef svo er biðjum við ykkur um að senda okkur tölvupóst svo við getum bætt úr því. Við viljum endilega hafa þetta rétt og geta þakkað öllum.

 • Dominos
 • Ölgerðin
 • 66 norður
 • Fjárfestingarfélagið Stoðir
 • Kólus
 • Costco
 • Nói Sírius
 • Bio Effect
 • Danól
 • Mathús Garðabæjar
 • KFC
 • Vaxa
 • Freyja
 • Innnes
 • Bakarameistarinn
 • Fjarðarkaup
 • Brikk
 • Lemon
 • Nings
 • Tasty
 • Ban Kúnn
 • Matarkompaní
 • Kore
 • Brauð & co
 • Hlöllabátar
 • Rakang
 • Mjólkursamsalan

 Auk þess hafa nokkur fyrirtæki veitt heilbrigðisstarfsmönnum veglegan afslátt.