Sýnataka vegna COVID

Mynd af frétt Sýnataka vegna COVID
18.03.2020

Sýnataka vegna COVID

Einstaklingar með einkenni (hita ≥ 38,5°C, hósta og beinverki) sem:

  • Koma frá áhættusvæðum
  • Eru í sóttkví
  • Eru í áhættuhópi sem er í aukinni áhættu fyrir alvarlegar sýkingar.
  • Heilbrigðisstarfsmenn sem sinna viðkvæmri þjónustu

Hvað á að vera lengi heima?

  • Fólk í sóttkví er 14 daga heima.
  • Ef fólk fær einkenni í sóttkví – þá heima í 2 vikur frá byrjun einkenna – eða a.m.k. eina viku eftir að einkenni hverfa.
  • Eingöngu sóttvarnalæknir getur útskrifað úr sóttkví innan 2ja vikna – Neikvætt sýni í sóttkví fellir sóttkví ekki úr gildi.

Aðrir sem eru ekki með staðfest smit en eru veikir:  Vera heima í 2 daga eftir að einkenni hverfa.

 

Þessar leiðbeiningar eru gefnar út 18. mars 2020.