Heilsugæslustöðvar eru lokaðar um páskana

Mynd af frétt Heilsugæslustöðvar eru lokaðar um páskana
16.04.2019

Heilsugæslustöðvar og aðrar starfstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eru lokaðar um páskana, frá skírdegi fram á annan í páskum.

Ef erindið þolir ekki bið er bent á Læknavaktina, Austurveri á Háaleitisbraut 68, sími 1770.

Helgidaga og almenna frídaga opnar Læknavaktin kl. 9:00 og er opin til kl. 23.30. 

Símaráðgjöf í síma 1700 er allan sólarhringinn.