Allsherjarverkfall BHM félaga 9. apríl

Mynd af frétt Allsherjarverkfall BHM félaga 9. apríl
09.04.2015

Allsherjarverkfall BHM félaga verður fimmtudaginn 9. apríl frá kl.12.00-16.00.

Þá verða starfsmenn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem eru í eftirfarandi  félögum í verkfalli.

Félag lífeindafræðinga   
Félag sjúkraþjálfara
Félagsráðgjafafélag Íslands
Fræðagarður      
Iðjuþjálfafélag Íslands
Ljósmæðrafélag Íslands
Sálfræðingafélag Íslands
Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
Þroskaþjálfafélag Ísland

Að auki hafa lífeindafræðingar verið í ótímabundnu verkfalli frá kl. 8.00-12 .00 alla virka daga frá 7. apríl.