Lífeindafræðingar í verkfalli

Mynd af frétt Lífeindafræðingar í verkfalli
07.04.2015

Félag lífeindafræðinga er í ótímabundnu verkfalli frá 7. apríl frá kl. 8:00-12:00 alla virka daga.

Þetta mun hafa mikil áhrif á rannsóknaþjónustu heilsugæslustöðvanna. 

Nánari upplýsingar eru veittar á heilsugæslustöðvunum.