19th Nordic Congress of General Practice, 16.-18. júní 2015

Mynd af frétt 19th Nordic Congress of General Practice,  16.-18. júní 2015
26.01.2015

"The theme of the congress - sustainable healthcare through general practice – is more relevant than ever. We will address contemporary challenges such as increasing health inequalities, demographic changes, and increased multi-morbidity. In a time of conflicts between highly specialized biomedical versus holistic approaches we see primary care as the foundation of a sustainable healthcare system."

Ráðstefnan er að þessu sinni haldin í Gautaborg.

Starfsmenn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins taka virkan þátt í ráðstefnunni, bæði sem fyrirlesarar og fundarstjórar.

Skráning er hafin og afsláttur er á ráðstefnugjaldi til 22. mars.

Nánari upplýsingar eru á ráðstefnusíðunni.