Niðurstöður gæðakönnunar 2012

Mynd af frétt Niðurstöður gæðakönnunar 2012
12.02.2013

Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort þjónusta Geðheilsu-Eftirfylgdar sé notendum hennar gagnleg og hvort árangur væri af starfinu, sem og að sjá hvort einhverra úrbóta væri þörf í starfseminni.

Ráðinn var sumarstarfsmaður á vegum Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins sem framkvæmdi rannsóknina.

Samkvæmt þeim svörum sem gefin voru upp við þessa könnun má sjá að starfið sem fram fer hjá Geðheilsu-Eftirfylgd er að skila árangri. Sjá má að margir hafa skilað sér aftur út í þjóðfélagið, annað hvort til vinnu eða í skóla. 

Skýrslan í heild

Geðheilsa-Eftirfylgd: Niðurstöður gæðakönnunar 2012