Inflúensa A(H1N1)v, svínaflensa

Mynd af frétt Inflúensa A(H1N1)v, svínaflensa
10.12.2009

Nú er að koma ný sending af bóluefni og bólusetningar hefjast að nýju 16. desember á flestum heilsugæslustöðvum. Pantanir hefjast oftast 14. desember.

Nánari upplýsingar um hvenær bólusetning hefst og fyrirkomulag tímapantana á hverri heilsugæslustöð eru á forsíðum stöðvanna, en þetta er aðeins mismunandi á milli stöðva.

Þegar búið verður að ráðstafa þessari sendingu verður ekki byrjað að taka við nýjum pöntunum fyrr en upp úr áramótum og verður það auglýst síðar. Næsta sending af bóluefni er svo væntanleg 6. janúar.

Veldu þína hverfisstöð úr listanum hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

 • Heilsugæslan Árbæ
 • Heilsugæslan Efra-Breiðholti
 • Heilsugæslan Efstaleiti
 • Heilsugæslan Fjörður
 • Heilsugæslan Garðabæ
 • Heilsugæslan Glæsibæ
 • Heilsugæslan Grafarvogi
 • Heilsugæslan Hamraborg
 • Heilsugæslan Hlíðum
 • Heilsugæslan Hvammi
 • Heilsugæslan Lágmúla
 • Heilsugæslan Miðbæ
 • Heilsugæslan Mjódd
 • Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
 • Heilsugæslan Seltjarnarnesi
 • Heilsugæslan Sólvangi