Fræðadagar heilsugæslunnar eru nú haldnir með nýju formi. Dagskrá er fjölbreytt og snertir einkum forvarnarsvið fjölskyldunnar svo sem mæðravernd, ung- og smábarnavernd, heilsuvernd skólabarna, gullmola úr starfsemi einstakra stöðva auk fjölbreytilegra klínískra viðfangsefna.
Hér má skoða dagskrá Fræðadagana. Ágrip erinda verða sett inn jafnóðum og þau berast. 
Eftir ráðstefnuna verða glærur fyrirlesara settar inn á Fræðadagasíðuna.
Fræðadagar Heilsugæslunnar, 26. og 27. nóvember 2009, Grand Hótel Reykjavík
Fimmtudagur 26. nóvember
12:00 Skráning þátttakenda
- kl. 13:00 Ráðstefnan sett 
Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Jóhann Ág. Sigurðsson, prófessor, Þróunarstofu heilsugæslunnar - kl. 13:10 Hlutverk heilsugæslunnar og framtíðarsýn 
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra - kl. 13:20 Flensufár. Hvað höfum við lært og hvað blasir við?
Þórólfur Guðnason, yfirlæknir, sóttvarnasviði Landlæknisembættisins - kl. 14:00 Heildarsýn með alþjóðlegu ívafi – í minningu Guðjóns Magnússonar
Sigurður Guðmundsson, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og Vilborg Ingólfsdóttir, skrifstofustjóri Félagsmálaráðuneytinu 
14:30 – 15:00 Kaffihlé
15:00 – 16:00 Samhliða erindi í Gullteigi A, Gullteigi B og Hvammi
Nánari dagskrá í hverjum sal fyrir sig:
Gullteigur A
Fundarstjóri: Sigrún Barkardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur
- kl. 15:00  Áverkar á börnum eftir ofbeldi
Gestur Pálsson, barnalæknir - kl. 15:20 Samstarf heilsugæslunnar og barnaverndaryfirvalda 
Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi - kl. 15:40 Börn ættleidd frá Kína og foreldrar þeirra. Þegar heim er komið og daglegt líf tekur við.   
Jórunn Elídóttir, dósent við Háskólann á Akureyri 
Gullteigur B
Fundarstjóri: Gríma Huld Blængsdóttir, heimilislæknir
- kl. 15:00 - Mjóbaksverkir. Lausnir – Leyndarmál?
Jón Steinar Jónsson, heimilislæknir - kl. 15:20 - Íþróttaiðkun barna og unglinga 
Anna M. Guðmundsdóttir, heimilislæknir - kl. 15:45 - Eigum við að bólusetja við eyrnabólgu?
Vilhjálmur Ari Arason, heimilislæknir 
Hvammur
Fundarstjóri: Hildur Kristjánsdóttir, ljósmóðir
- kl. 15:00 - Fjölskyldumiðuð hjúkrunarmeðferð við vanlíðan á meðgöngu
Stefanía Arnardóttir, hjúkrunarfræðingur - kl. 15:20 - Viltu ljá mér eyra? – Þekking ljósmæðra í þágu kvenna
Valgerður Lísa Sigurðardóttir, ljósmóðir - kl. 15:40 - Heimafæðingar – vatnsfæðingar
Áslaug Hauksdóttir, ljósmóðir 
Föstudagur 27. nóvember
kl. 8:00 Skráning þátttakenda, frh.
Sameiginlegur fyrirlestur, Gullteigur A og B
- kl. 8:30  Máttur tengslanna 
(The Mind, Molecules, Medicine and Morrison study) Linn Getz, dósent í heimilis- og samfélagslækningum í Þrándheimi og trúnaðarlæknir Landspítala. 
kl. 9:30 – 12:00 Samhliða erindi í Gullteigi A, Gullteigi B og Hvammi
Nánari dagskrá í hverjum sal fyrir sig:
Gullteigur A
Fundarstjórar: Katrín Davíðsdóttir, barnalæknir og Ingibjörg Ásgeirsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur
- kl. 9.30 Í augum þínum verð ég til – um mátt innlifunar í eðlilegum heilaþroska
Guðbrandur Árni Ísberg, sálfræðingur - kl. 10:00 Notkun heilarita til greiningar á ADHD og öðrum miðtaugatengdum röskunum
Halla Helgadóttir, sálfræðingur 
kl. 10:20 -10:40 Kaffihlé
- kl. 10:40 ADHD - samræmd meðferð Þroska- og hegðunarstöðvar 
Ragnheiður Elísdóttir, barnalæknir og Magnús F. Ólafsson, sálfræðingur - kl 11:00 Skimun og greining einhverfu – hlutverk heilsugæslunnar 
Evald Sæmundsen, sálfræðingur - kl. 11:20 Hvernig nýtist áhugahvetjandi samtal í heilsugæslu?
Helga Sif Friðjónsdóttir, lektor við Háskóla Íslands - kl. 11:40 Lagt í vörðuna – geðræktarverkefni fyrir 11 ára börn
Fríða Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur MPH
Guðrún Þórðardóttir, grunnskólakennari MPH 
Gullteigur B
Fundarstjórar: Alma Eir Svavarsdóttir, heimilislæknir og Elínborg Bárðardóttir, heimilislæknir
- kl. 9:30 Öndunarfærasýkingar í ljósi nýrra NICE leiðbeininga 
Vilhjálmur Ari Arason, heimilislæknir - kl. 9:50 Tannvernd barna – nýjar áherslur í ung- og smábarnavernd
Hólmfríður Guðmundsdóttir, tannlæknir - kl. 10:05 Meðferðarteymi barna við Heilsugæsluna í Grafarvogi 5 ára
Már V. Magnússon, sálfræðingur 
kl. 10:20 – 10:40 Kaffihlé
- kl. 10: 40 - Offita barna: Hvað er til ráða?
Tryggvi Helgason, barnalæknir - kl. 11:00 - Fótasár – greining og meðferð
Guðbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur - kl. 11:20 - Fatlað fólk – ógn eða áskorun? 
Gerður Aagot Árnadóttir, heimilislæknir - kl. 11:40 - Sykursýki – nýtt birtingarform klínískra leiðbeininga - auðveldara aðgengi - aukin notkun - meiri gæði og árangur meðferðar! 
Hörður Björnsson, heimilislæknir 
Hvammur
Fundarstjórar: Þóra Steingrímsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir og Ragnheiður Bachmann, ljósmóðir
- kl. 9:30 - Orðræða kvenna um sársauka í fæðingu 
Sigfríður Inga Karlsdóttir, ljósmóðir - kl. 9:45 - Áhrif utanbastsdeyfingar á eðlilegar fæðingar
Aðalbjörn Þorsteinsson, svæfingalæknir - kl. 10:00 - Áhrif fæðingar á grindarbotninn
Kristín Jónsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir 
kl. 10:20 – 10:40 Kaffihlé
- kl. 10:40 - Eðlileg fæðing – tölur frá Fæðingaskránni 
Ragnheiður I. Bjarnadóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir - kl. 11:00 - Val á fæðingarstað
Hulda Hjartardóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir - kl. 11:20 - Fæðing eftir fyrri keisara, er eitthvað að óttast ?
Dögg Hauksdóttir, læknir - kl. 11:40 - Keisaraskurður; val konunnar eða vandi læknisins?
Ástríður Stefánsdóttir, læknir og dósent í hagnýtri siðfræði, HÍ 
kl. 12:00- 13:00 Matarhlé
kl. 13:00- 16:00 Gullmolar úr heilsugæslunni
Sameiginleg erindi í Gullteigi A og B
Fundarstjórar: Þórunn Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Kristján Linnet, lyfjafræðingur
- kl. 13:00 6H heilsunnar - Nýi heilsuvefurinn opnaður
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, hjúkrunarfræðingur ásamt nemendum Fellaskóla - kl. 13:15 Gæðahandbók heilsugæslunnar  Skjámynd 1 Skjámynd 2
Heilsugæslan Efra Breiðholti - Þórarinn Ingólfsson, heimilislæknir - kl. 13:30 Potpourri
Heilsugæslan Garðabæ - Bjarni Jónasson, yfirlæknir - kl. 13:45 Heimahjúkrun í heilsugæslu 
Heilsugæslan Sólvangi - Inga Valgerður Kristinsdóttir, hverfisstjóri heimahjúkrunar - kl. 14:00 Pappírslaus stöð – rafræn samskipti við skjólstæðinga
Heilsugæslan Glæsibæ - Kristján G. Guðmundsson, yfirlæknir - kl. 14:15 Frammistöðumat – matsferli
Heilsugæslan Efstaleiti - Gunnar Helgi Guðmundsson, yfirlæknir 
kl. 14:30 – 14:50 Kaffihlé
- 14:50 Þróunarstofa heilsugæslunnar – viðfangsefni og markmið 
Jóhann Ág. Sigurðsson, prófessor Þróunarstofu - 15.00  Þroska- og hegðunarstöð – viðfangsefni og markmið   
Gyða S. Haraldsdóttir, sviðsstjóri Þroska- og hegðunarstöðvar - 15.10 Meðferð við reykingum og nýjar klínískar leiðbeiningar
Rósa Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur - 15:30 Áhrif efnahagsþrenginga á börn og unglinga
Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir BUGL 
kl. 16:00 Ráðstefnuslit
Framkvæmdanefnd
- Jóhann Ág. Sigurðsson
 - Sesselja Guðmundsdóttir
 - Karitas Ívarsdóttir
 - Gríma Huld Blængsdóttir
 - Gyða S. Haraldsdóttir
 - Margrét Héðinsdóttir
 
Kynningarefni
Kynning og innihald fyrirlestra verður nær eingöngu á heimasíðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Aðeins dagskráin sjálf verður prentuð.
Fyrirlesurum gefst kostur á að senda inn efni af erindum sínum á word og power point formi til Jóhanns Ág. Sigurðssonar ábyrgðarmanns heimasíðu þingsins (netfang: johsig@hi.is) og verður það þá aðgengilegt heimasíðu Heilsugæslunnar.
Ráðstefnuskrifstofa
Íslandsfundir
Suðurlandsbraut 30
Umsjón: Þórunn Ingólfsdóttir
Sími: 588-9700
FAX: 588-9701
islandsfundir@islandsfundir.is
www.islandsfundir.is
Ráðstefnugjald
Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
- Fullt gjald (báðir dagarnir 26. og 27 nóvember), kr. 7.000
 - Aðeins fimmtudagurinn 26. nóvember, kr. 5.000
 
Aðrir
- Fullt gjald (báðir dagarnir 26. og 27 nóvember), kr. 9.000
 - Aðeins fimmtudagurinn 26. nóvember, kr. 6.000
 
