Heimilislæknaþingið 2008

Mynd af frétt Heimilislæknaþingið 2008
15.09.2008

30 ára afmæli FÍH
17-18. október á Grand Hótel Reykjavík

Dagskrá:
Föstudagur 17.október

Hvammur
12:00 - 12:45   Léttar veitingar og skráning

12:45 - 13:00  Setning þingsins.  Elínborg Bárðardóttir  formaður Félags íslenska heimilislækna, Jóhann Ágúst Sigurðsson,  prófessor.     
                 
13:00-14:45 Frjáls erindi (rannsókna- og þróunarverkefni) Fundarstjórar: G. Birna Guðmundsdóttir og Hörður Björnsson

15:30-16:25 Frjáls erindi (rannsókna- og þróunarverkefni)

13.00 F 1 Könnun á vinnudegi heimilislækna í Garðabæ og Efra-Breiðholti. Bjarni Jónasson, Þórður Ólafsson
13.15 F 2 Algengi sárasóttar meðal innlagðra sjúklinga á Hospital Central de Nampula, Mósambík. Halldór Jónsson
13.30 F 3 Er samþætt áhættumat klínískra leiðbeininga um meðferð háþrýstings raunhæft fyrir heilsugæsluna?
Hálfdán Pétursson, Linn Getz, Jóhann Ág. Sigurðsson, Irene Hetlevik
13.45 F 4 Starfsemi meðferðarteymis barna við Heilsugæslustöðina Efra-Breiðholti á árinu 2007.
Elín Elísabet Halldórsdóttir, Þórður G. Ólafsson
14.00 F 5 Mikilvægir forspárþættir fyrir fastandi insúlín og líkamsþyngdarstuðul hjá sjö ára börnum.
Hannes Hrafnkelsson, Emil L. Sigurðsson, Kristján Th. Magnússon, Erlingur Jóhannsson
14.15 F 6 Þáttur kólesteróls í samþættu áhættumati fyrir hjarta- og æðasjúkdómum? Hóprannsókn frá Norður-Þrændarlögum með níu ára eftirfylgni.
Jóhann Ág. Sigurðsson, Hálfdán Pétursson, Linn Getz, Tom Ivar Nilsen
14.30  Kynning á erindum spjaldþings (S1-S8)  Pétur I. Pétursson

14.45-15.30 Kaffihlé og veggspjaldasýning  (höfundar spjalda S 1-S 8 svara fyrirspurnum)
S 1   Meltuónot (functional dyspepsia) hjá Íslendingum á 10 ára tímabili. Faraldsfræðileg rannsókn.
Linda B Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Jón Steinar Jónsson, Bjarni Þjóðleifsson
S 2  Er vert að athuga sykursýki hjá þeim sem eru með kæfisvefn?
Bryndís Benediktsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn Gíslason
S 3  Tilvísanir til hjartalækna bæta heilsufarsupplýsingar í heilsugæslu.
Steinar Björnsson, Jóhann Ág. Sigurðsson, Alma Eir Svavarsdóttir, Gunnar Helgi Guðmundsson
S 4 Myndun meðferðarteymis barna á Heilsugæslustöðinni Efra-Breiðholti.
Þórður G. Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Elín Elísabet Halldórsdóttir
S 5 Gerð prófs við mat á aksturshæfni grunaðra lyfja og/eða fíkniefnaneytenda.
Þórður G. Ólafsson, Atli Árnason
S 6 HLA svipgerð og algengi sjálfsofnæmissjúkdóma meðal einstaklinga með IgA skort og 1° ættingja þeirra.
Guðmundur H. Jörgensen, Ingunn Þorsteinsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Lennart Hammarström, Björn R. Lúðvíksson
S 7 Öryggisbúnaður og umferðarslys barna 0-14 ára.
Þurý Ósk Axelsdóttir, Sigurveig Pétursdóttir, Herdís Storgaard, og Halldór Jónsson jr
S 8 Algengi einkennalausra þvagfærasýkinga hjá þunguðum konum.
Þórdís Anna Oddsdóttir, Jóhann Ág. Sigurðsson, Katrín Fjeldsted, Þóra Steingrímsdóttir

15.30 –16.25 Frjáls erindi (rannsókna- og þróunarverkefni)
Fundarstjórar: Bryndís Benediktsdóttir og Jörundur Kristinsson

15.30  F 7-8  Iðraólga (irritable bowel syndrome) hjá Íslendingum á 10 ára tímabili og mismunandi skilmerki.
Linda B Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Jón Steinar Jónsson, Bjarni Þjóðleifsson 
15.30 F 7-8  Iðraólga – greiningaraðferðir og meðferð. Könnun meðal meltingar-, heimilis- og kvensjúkdómalækna.
Linda B Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Jón Steinar Jónsson, Bjarni Þjóðleifsson 
15.50   F 9-10  Viðhorf heimilislækna til tilvísana til hjartalækna.
Steinar Björnsson, Jóhann Ág. Sigurðsson, Alma Eir Svavarsdóttir, Gunnar Helgi Guðmundsson
15.50   F 9-10  Tilvísanir til hjartalækna – viðhorf hjartasjúklinga.
Steinar Björnsson, Jóhann Ág. Sigurðsson, Alma Eir Svavarsdóttir, Gunnar Helgi Guðmundsson
16.10  F 11  Tilvísanir læknis frá Læknavaktinni yfir á Landspítalann árin 2002 til 2006. Þórður G. Ólafsson

16:25-17:10  Gestafyrirlestur : Looking back to see the future. Niels Bentzen  prófessor í Kaupmannahöfn og Þrándheimi 
                   
17:30–19:30 Heimsókn í Lækningaminjasafnið Nesstofu. 
Léttar veitingar

Dagskrá
Laugardagur 18. október

Hvammur
09:00-10:30  Frjáls erindi (rannsókna- og þróunarverkefni)   Fundarstjórar: Guðrún Inga Benediktsdóttir og Kristján G. Guðmundsson

09.00  F 12   Forspárgildi fyrir beinþéttni og beinmagn hjá sjö ára börnum.  Hannes Hrafnkelsson, Gunnar Sigurðsson, Emil L. Sigurðsson, Kristján Th. Magnússon, Erlingur Jóhannsson
09.15  F 13  Sýkingar hjá börnum og fjölskyldum þeirra. Guðrún Jóhanna Georgsdóttir, Vilhjálmur Ari Arason, Jóhann Ág. Sigurðsson
09.30  F 14  Fótaóeirð meðal Íslendinga 40 ára og eldri. -Algengi og tengsl við heilsufar. Bryndís Benediktsdóttir, Isleifur Ólafsson, Þórarinn Gíslason, Eva Lindberg, Christer Janson
09.45  F 15  Algengi meltingarfæraeinkenna og Helicobacter pylori sýkinga hjá einstaklingum með IgA skort samanborið við almennt þýði. Guðmundur H. Jörgensen, Ásgeir Theódórs, Björn R. Lúðvíksson
10.00  F 16  Brjóstsviði hjá Íslendingum á 10 ára tímabili. Linda B Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Jón Steinar Jónsson, Bjarni Þjóðleifsson
10.15  Kynning á erindum spjaldþings (S91- S16) Emil L. Sigurðsson

10.30 – 11.00 Kaffihlé og veggspjaldasýning (höfundar spjalda S 9- S 16 svara fyrirspurnum)

S 9  Skráning ógnana og ofbeldis í heilsugæslunni. Þórður G. Ólafsson
S 10 Þverfagleg samvinna milli Heilsugæslunnar í Efra-Breiðholti (HEB), Þjónustumiðstöðvar Breiðholts (ÞMB), Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) og Barnaverndar Reykjavíkur (BVR). Ólafur Stefánsson, Þórður G. Ólafsson, Hákon Sigursteinsson, Helga Sigurjónsdóttir
S 11 Skimun á heilsuvanda eldri borgara á Heilsugæslustöðinni Efra-Breiðholti. Þórður G. Ólafsson, Herdís Jónsdóttir
S 12 Áunnin sykursýki - segja mælingar alla söguna? Vikas Vasant Pethkar, Sigurður Árnason, Sigurjón Kristinsson, Sigrún Ólafsdóttir, Jóhann Ág. Sigurðsson
S 13 Gerð gæðahandbókar á Heilsugæslustöð Efra-Breiðholts.
Þórarinn Ingólfsson, Þórður G. Ólafsson
S 14 Migreni – greining og meðferð í heilsugæslu. Anna M. Guðmundsdóttir, Emil L. Sigurðsson
S 15 Bætir skimun horfur barna með ofvirkni og athyglisbrest?
Kristín Theodóra Hreinsdóttir, María Ólafsdóttir
S 16 Hverjir halda áfram að reykja?
Sigríður Bára Fjalldal, Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Þórarinn Gíslason

11.00 – 12.30 Málþing
A) Hvammur: Framtíð heimilislækninga – mönnun í nánustu framtíð
B) Háteigur:   Sjálfstæður rekstur – Hvernig verður málum háttað?

A. Hvammur
Framtíð heimilislækninga – mönnun í nánustu framtíð

Óttar Ármannsson (umsjón), Sigríður Dóra Magnúsdóttir (umsjón), Atli Árnason, Engilbert Sigurðsson, Sigurður Halldórsson
Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson landlæknir

B. Háteigur
Sjálfstæður rekstur – Hvernig verður málum háttað?
Þórarinn Ingólfsson (umsjón), Katrín Fjeldsted (umsjón), Haukur Valdimarsson, Haraldur Dungal, Hafsteinn Skúlason, Steingrímur Ari Arason
Fundarstjóri: Alma Eir Svavarsdóttir

12.30     Hádegisverður

Hvammur
13.30 Dagskrá í tilefni 30 ára afmælis Félags íslenskra heimilislækna. 
Fundarstjóri: Elínborg Bárðardóttir, formaður FÍH

Vísindin og fagið í 30 ár  Jóhann Ág. Sigurðsson, prófessor

Heimilislækningar frá sjónarhóli unglækna  Sigríður Ýr Jensdóttir og Guðmundur Jörgensen, sérnámslæknar

Heimilislæknar í 30 ár  Sigurbjörn Sveinsson fyrrverandi formaður FÍH og LÍ, heimilislæknir, Heilsugæslan Mjódd

Myndrænt sögulegt yfirlit Samúel J. Samúelsson, heimilislæknir, Heilsugæslan Mjódd.

16.00 Verðlaun fyrir besta vísindaframlagið
Afhending Heimilislæknarósarinnar
Þinglok

19.30    Kokdillir. Miðgarði, Grand Hótel.

20.30-02.00  Galakvöldverður og dansleikur. Miðgarði, Grand Hótel.

Framkvæmdanefnd:
Anna M. Guðmundsdóttir (form.)
Anna K. Jóhannsdóttir
Sigríður Dóra Magnúsdóttir
Sigríður Ýr Jensdóttir

Vísindanefnd og ritstjórn dagskrár:
Jóhann Ág. Sigurðsson
Emil L. Sigurðsson

Ráðstefnuskrifstofa:
Iceland Travel
Skútuvogur 13A, IS-104 Reykjavík

Umsj. Björk Bjarkadóttir
Sími 8600405