Svanhvít Jakobsdóttir, sem gegnt hefur starfi forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins frá því í mars á þessu ári mun gegna starfi forstjóra HH til ársloka.
Svanhvít Jakobsdóttir gegnir starfi forstjóra HH til ársloka

16.09.2008

Svanhvít Jakobsdóttir, sem gegnt hefur starfi forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins frá því í mars á þessu ári mun gegna starfi forstjóra HH til ársloka.