Málþingið Áföll í æsku og afleiðingar á heilsu síðar meir

Mynd af frétt Málþingið Áföll í æsku og afleiðingar á heilsu síðar meir
29.04.2008

Málþing: Áföll í æsku og afleiðingar á heilsu síðar meir.
Auglýsingin sem pdf-skjal

Miðvikudaginn 14. maí, kl. 15.00-17.30. Háskóli Íslands, Háskólatorg, Stofa HT 101

Fundarstjóri Jóhann Ág. Sigurðsson, prófessor.
Málþingið fer fram á ensku

Dagskrá:
15.00-15.30 léttar veitingar

15.30 Relations between Adverse Childhood Experiences and health problems in adult life
 Dr. Vincent J. Felitti,
Department of Preventive Medicine, Southern California Permanente Medical Group (Kaiser Permanente), San Diego, CA, USA in co-operation with Centers for Disease Control and Prevention (CDC), Atlanta.

16.15 Commentary: Between existence and endothelium: the links between detrimental stress and human physiology
 Linn Getz MD,
PhD, Landspítali University Hospital and Norwegian University of Science and Technology

16.45 - 17.30  Discussion and closing remarks.

f.h. undirbúningsnefndar
Jóhann Ág. Sigurðsson;
johsig@hi.is

Að málþinginu standa Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Landlæknisembættið, Landspítali háskólasjúkrahús, Háskóli Íslands og Blátt áfram.