Haustráðstefna MHB var fjölbreytt og mjög vel sótt

Mynd af frétt Haustráðstefna MHB var fjölbreytt og mjög vel sótt
07.11.2007

Haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna var haldin föstudaginn 2. nóvember n.k. á Grand Hótel Reykjavík í Gullteigssal. Fimmtudaginn 1. nóvember, voru haldnar vinnusmiðjur  í Álfabakka 16 og Þönglabakka 1.

Yfir 230 manns sóttu ráðstefnuna og var góður rómur gerður að fræðsluerindunum.


Þórunn Ólafsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Halla Eiríksdóttir hjúkrunarstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands.

 

 

 

 

 

 

 Margrét Björnsdóttir, deildarstjóri í heilbrigðisráðuneyti og Geir Gunnlaugsson, forstöðumaður Miðstöðvar heilsuverndar barna

 

 

 

 

 



Katrín Davíðsdóttir, barnalæknir hjá Miðstöð heilsuverndar barna

 

 

 

 

 



Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrv. alþingismaður

 

 

 

 

 



Móttökufólk ráðstefnunnar