Námskeið gegn reykingum á Miðstöð sóttvarna, haustið 2007

Mynd af frétt Námskeið gegn reykingum á Miðstöð sóttvarna, haustið 2007
29.08.2007

September: 11/9; 18/9; 25/9 og 2/10

Október: 9/10; 16/10; 23/10 og 30/10

Nóvember: 6/11; 13/11; 20/11 og 27/11

Námskeiðsgjald er 10.000 kr fyrir einstaklinga, 15.000 kr fyrir hjón eða sambýlinga. Tíminn er þriðjudagar frá 13.00 til 14.00. Tekið við skráningum í forviðtal hjá Þorsteini Blöndal og Tryggva Ásmundssyni í síma 585 1390.

Eftir áramót byrjar námskeiðið
í janúar þann 8/1;
febrúar 5/2;
mars 4/3
og aprílnámskeiðuð  1/4 2008.
Reykbindindið byrjar frá fyrsta fundi. Hvert námskeiði felur í sér 4 hópfundi og einstaklingsbundið eftirlit eftir 6 vikur, 3 mánuði, 6 mánuði og 12 nmánuði.

Sjá vef Miðstöðvar sóttvarna