Ráðstefnan Bylting í bata 24. og 25. ágúst á Hótel Sögu

    Ráðstefnan Bylting í bata 24. og 25. ágúst á Hótel Sögu

    Mynd af frétt Ráðstefnan Bylting í bata 24. og 25. ágúst á Hótel Sögu
    02.08.2006

    Geðheilsa-eftirfylgd/iðjuþjálfun og Hugarafl stóðu að ráðstefnu með Judi Chamberlin sem aðalfyrirlesara. Ráðstefnan var öllum opin en sérstaklega var fagfólk, notendur og aðstandendur hvatt til að sækja ráðstefnuna.

    Hægt var að skrá sig á ráðstefnuna með því að senda tölvupóst á hugarafl@hugarafl.is eða hringja í síma 414-1550. Skráningu lauk 18. ágúst.