Almennar upplýsingar

icon

Hafa samband - sími 513-5000



Samband frá skiptiborði virka daga frá kl. 8:00 til 16:00
icon

Leiðbeiningar til gesta



Gengið er inn um aðalinngang Skrifstofu HH frá Álfabakka.

Örugg skjalasending

Ef senda þarf skjöl til Skrifstofu HH er hægt að nota örugg gagnaskil

Senda skrá - Signet Transfer

Skrifstofa HH

Skrifstofa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er í Álfabakka 16. 

Á skrifstofunni er aðsetur framkvæmdastjórnar og stoðdeilda

 

Þar eru:

  • Skrifstofa forstjóra, 
  • Skrifstofa framkvæmdastjóra lækninga og framkvæmdastjóra hjúkrunar
  • Svið Mannauðs og nýliðunar
  • Svið fjármála - og rekstrar

Eftirfarandi deildir tilheyra sviði fjármála og rekstrar

  • Deild rafrænnar þjónustu
  • Rekningshald og fjárreiður
  • Launadeild
  • Deild eigna og innkaupa
  • Mötuneyti