Er komið að skimun hjá þér?

Tólf konur úr íslensku samfélagi deila sögu sinni á ljósmyndasýningunni Er komið að skimun hjá þér? og hvetja þannig aðrar konur til að taka þátt í skimun þegar boð berst. Sérstakt merki hefur verið hannað sem minnir konur á mikilvægi þess að taka þátt í leghálsskimun. 

Upplýsingar um leghálsskimanir á íslensku, ensku og pólsku, er að finna á síðu Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana.

Agnieszka Ewa Ziólkowska

37 ára, formaður Eflingar

Brynhildur Guðjónsdóttir

49 ára, leikhússtjóri Borgarleikhússins

Ebba Katrín Finnsdóttir

29 ára, leikkona

Eliza Reid

45 ára, forsetafrú

Grace Achieng

36 ára, eigandi Gracelandic

Heiðdís Austfjörð

35 ára, förðunarfræðingur og hársnyrtir

Inga Eiríksdóttir

37 ára, fyrirsæta og fjárfestir

Lenya Rún Taha Karim

22 ára, varaþingmaður Pírata

Sigrún Waage

60 ára, leikkona

Tatíana Hallgrímsdóttir

28 ára, forstöðumaður menningarmála hjá The Reykjavik EDITION

Unnur Elva Arnardóttir

54 ára, forstöðumaður hjá Skeljungi

Þuríður Sigurðardóttir

73 ára, söngkona og myndlistarkona

Er komið að skimun hjá þér?

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Samhæfingarstöð krabbameinsskimana standa að ljósmyndasýningunni Er komið að skimun hjá þér? Sýningin er hluti af vitundarvakningu og hvatningu til kvenna um þátttöku í skimun fyrir leghálskrabbameini.

Sérstakar þakkir

38 þrep, Andrá, Árvakur, Billboard, Edition, Hvíta húsið, Kringlan, Levi’s, Lindex, Margt smátt, Sýningakerfi, Velmerkt

Um sýninguna

Ljósmyndari: Ásta Kristjánsdóttir
Teikning: Ragnheiður Þorgrímsdóttir
Stílisti: Anna Clausen
Förðun: Margrét R. Jónasardóttir
Hár: Silja Rós Hassing Ingadóttir
Viðtöl: Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir
Prófarkalestur: Þóra Ólafsdóttir, Snjólaug Lúðvíksdóttir, Karl Ólafur Hallbjörnsson
Útlit og grafísk hönnun: Hvíta húsið
Verkefnastjóri herferðar: Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir