Staðnámskeið: Námskeiðið er haldið í Geðheilsumiðstöð barna - Fjölskylduvernd, Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur. Gengið inn af efra bílaplani.
Fjarnámskeið: Hugsað fyrir fólk sem er búsett utan höfuðborgarsvæðisins og hefur ekki tök á því koma á staðnámskeið. Kennt er á rauntíma. Námskeiðið er ekki tekið upp. Þátttakendur fá sendan hlekk á Teams áður en námskeið hefst.
Næstu námskeið:
Staðnámskeið:
- Þriðjudagar: 6. og 13. júní í kl. 19:30 - 21:30
Fjarnámskeið:
Eftirfylgdarviðtal er 2 til 3 vikum síðar.
Mikilvægt er að foreldrar geti mætt í báða tímana og mælt er með því að báðir foreldrar sæki námskeiðið. Ef foreldri er einstætt er mælt með að annar nákominn umönnunaraðili sæki jafnframt námskeiðið.
Námskeiðsgjald árið 2023 er 15.636 kr fyrir tvo einstaklinga. Námsefni er innifalið.
Skráningarsíða