Námskeiðið Ertu að tengja? Uppeldi, tengsl og foreldrahlutverkið er ætlað foreldrum 1-5 ára barna.
Námskeiðið miðar að því að:
- fræða foreldra um tengslamyndun og samskipti
- mæta barni á viðeigandi hátt út frá þroskastigi
- hjálpa foreldrum að efla eigið tilfinningalæsi og barna sinna
- fara yfir gagnlegar leiðir til að hjálpa foreldrum að styrkja sig í foreldrahlutverkinu