Fréttamynd

27.02.2007

Vorráðstefna Miðstöðvar mæðraverndar

Að þessu sinni er ráðstefnan helguð tvíburameðgöngu, allt frá getnaði til fæðingar og heimaþjónustu. Meðal annars verður farið í chorionicitet, steal syndrome, complicationir MC tvíburameðgöngu, fósturgreiningu og vanda sem fylgir þegar annar deyr á meðgöngu,kynntar nýjar leiðbeiningar um tvíburameðgöngur. Fjöldi góðra fyrirlesara m.a. belgískur gestafyrirlesari Liesbeth Lewi. ... lesa meira

Sjá allar fréttir