Læknar láta af störfum

Mynd af frétt Læknar láta af störfum
10.03.2023

Læknarnir Þórarinn Hrafn Harðarson og Guðmundur Olgeirsson hafa látið af störfum hjá Heilsugæslunni Seltjarnarnesi. Heilsugæslan þakkar þeim góð störf og óskar þeim velfarnaðar.

Skjólstæðingar sem skráðir hafa verið hjá  Þórarni Hrafni og Guðmundi  geta eftir sem áður leitað til heilsugæslustöðvarinnar og fengið tíma hjá lækni. Skráning á fastan heimilislækni verður ekki möguleg fyrr en búið er að ráða lækna í þeirra stað.