Lokað um páskana

Mynd af frétt Lokað um páskana
31.03.2021
Heilsugæslustöðvarnar okkar eru lokaðar um páskana, frá og með skírdegi, til og með annars  í páskum, 1. til 5. apríl.

Ef um bráð veikindi eru að ræða bendum við á Læknavaktina, Austurveri.

Ráðgjöf er hægt að fá í vaktsíma 1700 og í netspjalli á heilsuvera.is. 

Í neyðartilvikum skal hringja í 112.

Eftir páska eru allar stöðvar opnar og tilbúnar að veita heilbrigðisþjónustu.