Inflúensubólusetning aftur í boði

Mynd af frétt Inflúensubólusetning aftur í boði
11.01.2021

Nú er aftur til bóluefni gegn inflúensu á heilsugæslustöðvunum okkar.

Nauðsynlegt er að hringja á heilsugæsluna til að panta tíma í inflúensubólusetningu.

Allir velkomnir.