Inflúensubóluefni búið á flestum heilsugæslustöðvum

Mynd af frétt Inflúensubóluefni búið á flestum heilsugæslustöðvum
21.10.2020

Bóluefni gegn inflúensu er á þrotum á heilsugæslustöðvunum okkar.

Bóluefni er til fyrir þá sem nú þegar eiga bókaðan tíma í bólusetningu. Einstaka stöðvar eiga eftir bóluefni sem verður notað fyrir forgangshópa.  

Reynt verður að fá meira en ekki er víst að það takist.

 

Fréttin var uppfærð 22. október