Hægagangur á tölvukerfum heilsugæslunnar

Mynd af frétt Hægagangur á tölvukerfum heilsugæslunnar
23.03.2020

Mikið álag á tölvukerfi heilsugæslunnar þessa stundina og margir starfsmenn í fjarvinnu. 

Nú er mikill hægagangur á kerfinu og því ekki víst að við getum lokið öllum erindum í dag. 

Við erum að vinna að lausn eins fljótt og hægt er og biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Þetta er verkefni okkar allra.