Óveður 14. febrúar

Mynd af frétt Óveður 14. febrúar
13.02.2020

Það er búið að lýsa yfir óvissustigi í samræmi við tilmæli Almannavarna er einungis lágmarksstarfssemi á heilsugæslustöðvum, a.m.k. fram að hádegi.

Hafið samband við stöðvarnar til að færa bókaða tíma. Við munum leggja okkur fram um að leysa það sem best.

Notum skynsemina og förum varlega.