Blóðtaka lokuð 8. júlí - 26. júlí

Mynd af frétt Blóðtaka lokuð 8. júlí - 26. júlí
26.06.2019

Frá og með 8. júlí til og með 26. júlí 2019 er engin blóðtaka í Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ.

Á þessu tímabili er hægt að fara á eftirfarandi staði í blóðtöku alla virka dag.

  • LSH Fossvogi og Hringbraut, frá kl. 8:00 til 15:45 
  • Landakot, frá kl. 8:00-14:00