Óskar Reykdalsson settur forstjóri HH til og með 31. mars

Mynd af frétt Óskar Reykdalsson settur forstjóri HH til og með 31. mars
07.01.2019

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett Óskar Reykdalsson forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) til og með.31. mars 2019.

Þessir þrír mánuðir verða nýttir til að auglýsa eftir og ráða nýjan forstjóra.

Óskar er núna framkvæmdastjóri lækninga hjá HH. Hann tekur við af Svanhvíti Jakobsdóttur sem er nú skrifstofustjóri yfir skrifstofu fjárlaga í félagsmálaráðuneyti.