Inflúensubólusetningar

Mynd af frétt Inflúensubólusetningar
19.09.2017

Bóluefni gegn árstíðabundinni inflúensu er komið til landsins.  

Hægt er að fá bólusetningu á flestum heilsugæslustöðvum þó bólusetningar byrji ekki formlega fyrr en í byrjun október.

Fyrirkomulag bólusetninga verður kynnt þegar nær dregur.