Nýr heimilislæknir

Mynd af frétt Nýr heimilislæknir
05.09.2017

Ásthildur Erlingsdóttir, hefur verið ráðinn sérfræðingur í heimilislækningum við Heilsugæsluna Seltjarnarnesi og Vesturbæ frá 1 september 2017.

Ásthildur lauk grunnnámi í læknisfræði frá Háskóla Íslands. Hún lauk sérnámi í heimilislækningum frá háskólanum í Uppsala Svíþjóð á þessu ári.

Við bjóðum Ásthildi velkomna til starfa.