Nýir sérfræðingar í heimilislækningum

Mynd af frétt Nýir sérfræðingar í heimilislækningum
08.10.2014

Á heimilislæknaþingi FÍH á Egilsstöðum um síðustu helgi  fengu eftirtaldir sérnámslæknar skírteini sín afhent og eru nú að bætast við sem sérfræðingar í heimilislækningum.  

Við óskum þeim innilega til hamingju sem og mentorum þeirra.  

Á meðfylgjandi mynd má sjá hluta hópsins.



  • Guðrún Jónsdóttir - Mentor Gunnlaugur Sigurjónsson, Heilsugæslunni Árbæ
  • Jóhanna Ósk Jensdóttir - Mentor Hallgrímur Hreiðarsson, Heilsugæslustöðinni Húsavík 
  • Jóhannes Bergsveinsson - Mentor Vignir Bjarnason, Heilsugæslunni Efstaleiti
  • Margrét Lára Jónsdóttir -  Mentor Marta Lárusdóttir, Heilsugæslunni Glæsibæ
  • Margrét Ólafía Tómasdóttir - Mentor Alma Eir Svavarsdóttir, Heilsugæslunni Efstaleiti
  • Sigurveig M. Stefánsdóttir - Mentor Vignir Bjarnason, Heilsugæslunni Efstaleiti
  • Sólveig Pétursdóttir - Mentor Hallgrímur Hreiðarsson, Heilsugæslustöðinni Húsavík 
  • Þórunn Anna Karlsdóttir - Mentor Gerður Jónsdóttir, Heilsugæslunni Efra-Breiðholti