Pregnancy and Childbirth in Women with Intellectual Disability

Mynd af frétt Pregnancy and Childbirth in Women with Intellectual Disability
21.03.2011

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, námsbraut í ljósmóðurfræðum og kvennadeild LSH boða til fyrirlestrar um meðgöngu og fæðingu hjá seinfærum konum.

Berit Höglund ljósmóðir og doktorsnemi við Uppsalaháskóla (institutionen för kvinnors och barns hälsa) heldur fyrirlestur á ensku sem nefnist: Pregnancy and Childbirth in Women with Intellectual Disability.

Fyrirlesturinn verður haldinn í Hringsal, Barnaspítalanum, LSH mánudaginn 11. apríl 2011, kl. 15:00 - 16:00.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Auglýsing (pdf)