Tóbak og tannheilsa

Mynd af frétt Tóbak og tannheilsa
26.11.2007

Tannlæknar geta oft haft áhrif á reykingavenjur sjúklinga sinna. Í nýútkomnu Tannlæknablaði birtist yfirlitsgrein um tóbaksnotkun eftir Þorstein Blöndal, þar sem sérstaklega er fjallað um vanda þeirra, sem ekki vilja eða geta hætt reykingum.