Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi er 25 ára um þessar mundir

Mynd af frétt Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi er 25 ára um þessar mundir
11.05.2007

Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi er 25 ára 

 

Stöðin hóf starfssemi 1. apríl 1982 og var vígð formlega 14. maí 1982.