LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ, næring, vöxtur og forvarnir

Mynd af frétt LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ, næring, vöxtur og forvarnir
23.10.2006

8:15 Skráning þátttakenda, afhending ráðstefnugagna og kaffisopi

Fundarstjóri: Guðfinna Nývarðsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslustöðinni á Akureyri

09:00 Ráðstefnan sett Ávarp - Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra

09:10 Næring, vöxtur og forvarnir - Katrín Davíðsdóttir, barnalæknir

09:20 Árangursrík brjóstagjöf - Ingibjörg Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur

09:40 Þyngd barna í ung- og smábarnavernd: tölur úr Sögu - Geir Gunnlaugsson, barnalæknir

10:10 Kaffihlé

10:35 Nýjar vaxtarkúrfur WHO - Ragnar Grímur Bjarnason, barnalæknir

11:05 Er auðvelt að velja réttan mat fyrir börn? - Ingibjörg Gunnarsdóttir, næringarfræðingur

11:35 Raddir barna um hreyfingu í skóla og frítíma - Guðrún Káradóttir, sjúkraþjálfari

12:00 MATARHLÉ

Fundarstjóri: Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

13:10 Þyngd grunnskólabarna: tölur úr Ískrá - Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, hjúkrunarfræðingur

13:35 Þyngd skólabarna og sjálfsmynd þeirra - Stefán Hrafn Jónsson, félagsfræðingur

14:00 Forvarnir í skólaumhverfi - Hannes Hrafnkelsson, heimilislæknir

14:25 Pappírs-Pési: einleikur um einelti - Leikfélagið Hugleikur

14:35 Kaffihlé

14:55 Ýmislegt um bólusetningar - Þórólfur Guðnason, barnalæknir

15:25 Ný mæling á heyrn nýbura - Ingibjörg Hinriksdóttir, háls-, nef- og eyrnalæknir

15:40 Draumaland barna - Andri Snær Magnason, rithöfundur

16:00 Ráðstefnuslit og léttar veitingar