Fræðadagur heilsugæslunnar 14. nóvember 2025

Þátttökugjald

Innifalið í þátttökugjaldi er hádegisverðarhlaðborð og kaffiveitingar fyrir og eftir hádegi.   

Ráðstefnugestir utan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) 

  • Þátttökugjaldið er 26.000 kr.
Fyrirlesarar greiða ekkert þátttökugjald.

Forföll

Nauðsynlegt er að tilkynna fyrir kl. 12:00 fimmtudaginn 13. nóvember ef hætt er við þátttöku: sími 513-5000 eða heilsugaeslan@heilsugaeslan.is.

Ef þátttakendur komast ekki vegna veðurs og óska eftir endurgreiðslu þarf að tilkynna forföll með tölvupósti um leið og flug er fellt niður og skila afriti af flugmiða ef óskað er.

Greiðslufyrirkomulag

Einstaklingar geta eingöngu greitt ráðstefnugjald með greiðslukorti. 

Staðfestingarpóstur gildir sem kvittun.

Stofnanir geta sent lista yfir starfsmenn sem ætla að mæta og fengið einn reikning.

Skráning

Skráning hefst 4. október 2025