Fræðadagur 2022 - Horft til framtíðar

Tólfti Fræðadagur heilsugæslunnar er 4. nóvember 2022 á Hótel Nordica.

Föstudagur 4. nóvember 2022

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

8:00-8:30 ** Húsið opnar


Salir A og B
Sameiginleg dagskrá    Dýrin í Hálsaskógi 
Fundarstjórar   Guðmundur Karl Sigurðsson og Heiða Sigríður Davíðsdóttir
     
8:30-8:45   Setning Fræðadags HH 2022 - Óskar Reykdalsson forstjóri HH  

8:45-9:05  

Rétt þjónusta á réttum stað á réttum tíma -
Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands

9:05-9:45  
Sýn samfélagsins á heilsugæsluna: notendur segja frá sinni upplifun

Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka
Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins
Baldvin Þór Bergsson ritstjóri Kastljóss

9:45-10:00  
Starfsmenn heilsugæslunnar bregðast við
     
10:00-10:30   Kaffi og veitingar
    Salur A    Salur B 
Málstofur   Ávaxtakarfan     Blái hnötturinn
Fundarstjórar   Sólrún Ólína Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur   Lilja Björk Kristinsdóttir hjúkrunarfræðingur
         
10:30-12:00   Kvenheilsan -
Sólrún Ólína Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
  Heilsuvera: verkfæri fagfólks -
Helga María Guðmundsdóttir og Ingibjörg Rós Kjartansdóttir hjúkrunarfræðingar hjá Upplýsingamiðstöð
Falinn sjúkdómur en samt augljós:Lipedema -
Erla Gerður Sveinsdóttir heimilislæknir og lýðheilsufræðingur

Heilsueflandi móttaka, rafrænar lausnir sem styðja við þjónustuna
-
Jórlaug Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá ÞÍH og Davíð Þór Arnarsson tölvunarfræðingur hjá Embætti landlæknis
Mæðravernd: Ný verkefni
Karitas Ívarsdóttir og Ragnheiður Bachmann ljósmæður hjá ÞÍH

Kæfisvefnskimun: Ný þjónusta í heilsugæslu -
Hannes Hrafnkelsson heimilislæknir hjá Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ og Nicolas Pétur Blin taugalífeðlisfræðingur hjá Heilaörvunarstöð

Lyfjameðferð við offitu -
Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur

Að skrifa sína sjúkraskrá -
Ingi Steinar Ingason sviðsstjóri hjá Miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis

Glaðar og graðar? Á testósterón erindi í hormónameðferð hjá konum á breytingaskeiði? -Sigrún Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir 

         
12:00 -12:45    Hádegishlaðborð
    Salur A   Salur B 
Málstofur   Emil í Kattholti     Ronja ræningjadóttir  
Fundarstjórar   Ingólfur Sveinn Ingólfsson yfirlæknir   Linda María Þorsteinsdóttir sálfræðingur
         
12:45-14:15   ADHD faraldurinn -
Elvar Daníelsson yfirlæknir og Sóley J. Einarsdóttir sálfræðingur hjá Geðheilsuteymi ADHD fullorðinna

  Farsæld barna er mál okkar allra -
Halla Björk Marteinsdóttir og Unnur Helga Ólafsdóttir, sérfræðingar hjá Barna og fjölskyldustofu

TMS: segulörvunarmeðferð á heila -
Dagur Bjarnason geðlæknir hjá Heilaörvunarmiðstöð

 
Farsældarlögin: sýn ÞÍH -
 Ása Sjöfn Lórensdóttir, fagstjóri heilsuverndar skólabarna hjá ÞÍH

Áföll og áhrif á heilsufar - Auður Ósk Guðmundsdóttir fjölskyldufræðingur hjá Geðheilsuteymi Austur
 
Nýtt ráðgjafar- og meðferðarteymi fyrir börn: Geðheilsumiðstöð barna: úrræði og námskeið -
Ásgerður Arna Sófusdóttir teymisstjóri, Dagmar Kristín Hannesdóttir sálfræðingur og Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir félagsráðgjafi hjá GMB
Einmanaleikinn: Það er meira sem sameinar okkur en aðgreinir - 
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur 
 
Börn sem aðstandendur: lög, verkferlar og hlutverk heilsugæslu -
Guðríður Haraldsdóttir verkefnastjóri hjá ÞÍH

         
 14:15-14:45   Kaffi og veitingar
    Salir A og B    
Sameiginleg dagskrá   Kardemommubærinn
Fundarstjórar    Guðmundur Karl Sigurðsson og Heiða Sigríður Davíðsdóttir
     
14:45-   Samvinna við notendur í geðþjónustu - Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar
-15:30  


Heilsubrú - Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga


15:30-16:00   Hljómsveitin Eva

 

 

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?